Þorvaldsdalsskokkið

31. Þorvaldsdalsskokkið 6. júlí

Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, verður haldið í 31. sinn þann 6. júlí. 2024

See below for information about Thorvaldsdalur Valley Terrain Run


Þorvaldsdalsskokkið - Landvættur

Hálfur Þorvaldsdalur - Hálfvættur

Forskráning fer fram á hlaup.is en einnig er hægt að hafa samband við skipuleggjendur á thorvaldsdalsskokk@umse.is varðandi greiðslu þátttökugjalda. 

Nánari upplýsingar um Þorvaldsdalsskokkið er að finna á vefsíðu hlaupsins: http://thorvaldsdalur.umse.is/

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar.


Information in English

Thorvaldsdalur Valley Terrain Run is the oldest terrain run in Iceland, held for the first time in 1994 and every year since. The run is held early July (first Saturday of July) each year in the Þorvaldsdalur Valley in northern Iceland (about 20 km north of Akureyri town). In 2024 it will be held on July 6th.


The Þorvaldsdalur Valley is peculiar in the sense that it opens in both directions, in the south to Hörgárdalur Valley and to the north to Árskógsströnd on the west coast of Eyjafjördur fjord. The run starts by an old bridge between farm Fornhagi in Hörgárdalur Valley and Dagverðartunga at ca. 90 m above sea level. The finish line is close to Árskógsskóli school at about 60 m above sea level. The total distance is ca. 25 km.


Thorvaldsdalur terrain run – full distance


Thorvaldsdalur terrain run – half distance


Hlaup ársins

Þrítugasta Þorvaldsdalsskokkinu er lokið. Heppnaðist hlaupið ágætlega og þrátt fyrir nokkrar rigningarskúrir virtust hlauparar nokkuð sælir þegar í mark var komið.

Fyrstur karla í mark var Sveinn Margeirsson en fyrst kvenna Tora Katinka Bergeng. Í hálfum Þorvaldsdal var Peter Jensen fyrstur karla en Sigríður Rúna Þóroddsdóttir fyrst kvenna.

Öll úrslit hlaupsins er aðgengileg á timataka.net.

31. Þorvaldsdalsskokkið verður háð 6. júlí 2024.

30. Þorvaldsdalsskokkið

Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, verður haldið í 30. sinn þann 1. júlí 2023. Tvö hlaup og eru þau í samstarfi við Landvættaverkefni FÍ. 

Við stefnum að flottu hlaupi að venju og kjötsúpan á sínum stað.

Skráning fer fram í www.hlaup.is

Nánari upplýsingar í tölvupósti á: thorvaldsdalsskokk@umse.is

30. Þorvaldsdalsskokkið 1. júlí

Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, verður haldið í 30. sinn þann 1. júlí. 2023

See below for information about Thorvaldsdalur Valley Terrain Run


Þorvaldsdalsskokkið - Landvættur

Hálfur Þorvaldsdalur - Hálfvættur

Forskráning fer fram á hlaup.is en einnig er hægt að hafa samband við skipuleggjendur á thorvaldsdalsskokk@umse.is varðandi greiðslu þátttökugjalda. 

Nánari upplýsingar um Þorvaldsdalsskokkið er að finna á vefsíðu hlaupsins: http://thorvaldsdalur.umse.is/

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar.


Information in English

Thorvaldsdalur Valley Terrain Run is the oldest terrain run in Iceland, held for the first time in 1994 and every year since. The run is held early July (first Saturday of July) each year in the Þorvaldsdalur Valley in northern Iceland (about 20 km north of Akureyri town). In 2023 it will be held on July 1st.


The Þorvaldsdalur Valley is peculiar in the sense that it opens in both directions, in the south to Hörgárdalur Valley and to the north to Árskógsströnd on the west coast of Eyjafjördur fjord. The run starts by an old bridge between farm Fornhagi in Hörgárdalur Valley and Dagverðartunga at ca. 90 m above sea level. The finish line is close to Árskógsskóli school at about 60 m above sea level. The total distance is ca. 25 km.


Thorvaldsdalur terrain run – full distance


Thorvaldsdalur terrain run – half distance