Skokkið verður 4. júlí og fjöldi nýrra samstarfsaðila
Dagsetning birtingar: Jun 18, 2020 4:7:50 PM
Þorvalsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup landsins, verður á sínum stað 4. júlí. Það stefnir í frábært hlaup og nú þegar metfjöldi þátttakenda skráður. Samstarf er við Landvættaverkefni Ferðafélags Íslands um hlaupið og verða að þessu sinni þrjú hlaup.
Skráning fer fram á hlaup.is. Bolur merktur hlaupinu fyrir þá sem skrá sig fyrir miðnætti föstudaginn 26. júní. Forskráningu lýkur föstudaginn 3. júlí kl. 20:00.
Nýjir samstarfsaðilar hafa nú bæst í hópinn. Eftirfarandi aðilar starfa með okkur að þessu sinni:
Hauganes whale watching
Nánari upplýsingar um rástíma og hlaupið verða birtar hér á síðunni viku fyrir hlaup.