Tuttugasta Þorvaldsdalsskokkið

Dagsetning birtingar: Oct 25, 2012 10:6:19 AM

2013 verður Þorvaldsdalsskokkið þreytt í 20. skiptið. Að þessu sinni verður hlaupið síðasta laugardag í júni, þann 29. Við breytum útaf hefðinni vegna Landsmóts UMFÍ sem verður haldið fyrstu helgina í júlí á Selfossi.