Tímamörk rýmkuð

Dagsetning birtingar: Jul 02, 2019 6:37:43 PM

Í Þorvaldsdalsskokki ársins verða tímamörkin 5 klst sem þýðir að tímatöku lýkur kl. 17:00. Hlaupurum er bent á að búa sig í samræmi við veðurspá og yfirferð.