Skráning í hlaupið 2019 opin

Dagsetning birtingar: Feb 20, 2019 7:32:41 PM

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 6. júlí 2019. Skráningargjaldið er 10 þúsund krónur og er hægt að skrá sig á síðu hlaup.is.