Rástímar

Dagsetning birtingar: Jun 30, 2020 12:0:52 PM

Þorvaldsdalsskokkið:

Ræst kl. 12:00 við Fornhaga.

Mæting í rútu við Árskóg kl. 10:30

Hálfur Þorvaldsdalur (hálfvættur):

Ræst kl. 12:30 við Brattavelli (óheimilt að aka upp af rásmarki)

Mæting í Árskóg kl. 11:45

Ungvættur:

Ræst kl. 12:45 í Þorvaldsdal.

Mæting í Árskóg kl. 11:45