Nýtt met!

Dagsetning birtingar: Jul 07, 2012 9:15:53 PM

Þorvaldsdalsskokk ársins heppnaðist vel, Þorbergur Ingi Jónsson kom einbeittur til leiks og náði besta tíma sem náðst hefur þegar hann hljóp dalinn endilangan á tímanum 1 klukkustund, 47 mínútur og 12 sekúndur.

Veður var hlaupurum hagstætt, suðvestan gola og ekki mikil sól!

Heildarúrslit fylgja hér að neðan en fljótlega koma aldursflokkaúrslitin inn!