Keppnisgögn

Dagsetning birtingar: Jun 27, 2020 10:48:0 AM

Hægt verður að sækja keppnisgögn í verslun 66°norður í Hafnarstræti 94 á Akureyri, 2. og 3. júlí, milli kl. 15:00 og 18:00. Verslunin býður keppendum 20% afslátt af vörum þessa daga gegn framvísun númera.