Hlauparöð 66°Norður

Dagsetning birtingar: Jun 22, 2010 10:50:1 PM

Þorvaldsdalsskokkið, ásamt fjórum öðrum óbyggða- og víðavangshlaupum, er hluti af Hlauparöð 66°Norður sem styrkir hlauparöðina með veglegum verðlaunum fyrir fyrstu þrjú sæti í kvenna- og karlaflokki.

1. sæti: La Sportiva Crosslite hlaupaskór

2. sæti: Grettir hlaupabuxur og Vík hanskar

3. sæti: Árskort í Bláa Lónið

Hin hlaupin sem eru hluti hlauparaðarinnar eru: Úlfljótsvatnshlaupið, Vesturgatan, Jökulsárhlaupið og Barðsnesskokkið.