Frábær tími í Þorvaldsdalnum

Dagsetning birtingar: Jul 01, 2017 7:10:32 PM

Tuttugasta og fjórða Þorvaldsdalsskokkið gekk vel, 29 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu og þrátt fyrir þokusudda á dalnum náðist ágætis árangur í mörgum flokkum.

Egill Bjarni Gíslason kom fyrstur í mark á hreint frábærum tíma, 2 klst, 5 mínútur og 52 sekúndur en þess má geta að Egill Bjarni er einungis 16 ára og tvímælalaust yngsti sigurvegari hlaupsins frá upphafi.

Hér að neðan má sjá tíma allra þátttakenda.

Karlar:

Konur: