Aldursflokkamet!

Dagsetning birtingar: Jul 08, 2012 11:54:45 AM

Í hlaupi ársins var ekki einungis sett heimsmet heldur hljóp Bryndís Óladóttir á besta tíma sem náðst hefur í aldursflokknum 50-59 ára en hún hljóp á tímanum 2:53:18 sem er umtalsverð bæting á metinu!