Þorvaldsdalur á góðum degi

Dagsetning birtingar: Jul 04, 2019 7:20:3 PM

Vildarvinur Þorvaldsdalsskokksins, Marinó Sveinsson hjá Sporttours tók meðfylgjandi myndir fyrir nokkrum dögum þar sem hann flaug í þyrlu yfir dalnum.

Útsýni út Þorvaldsdal, í fjarska sést Látraströnd.

Horft inn Þorvaldsdal.