Þorvaldsdalsskokkið 4. júlí 2020

Dagsetning birtingar: Feb 12, 2020 1:1:19 PM

Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, verður haldið í 27. sinn þann 4. júlí.

Að þessu sinni verða þrjú hlaup og eru þau í samstarfi við Landvættaverkefni FÍ.

See below for information about Thorvaldsdalur Valley Terrain Run

Landvættur

• Aðalhlaupið hefst við Fornhaga í Hörgárdal og lýkur við Stærri-Árskóg á Árskógsströnd.

• Vegalend er tæpir 25 km

• Þátttökugjald er 12.000.-

• Innifalið í gjaldi er bolur merktur skokkinu, sé gengið frá skráningu í síðasta lagi 26. júní í gegnum hlaup.is.

• Rúta fer frá Árskógi að rásmarki. Gjald fyrir rútuna er 1.000.-

• Rástími og tímasetning rútu auglýst síðar.

Hálfvættur

• Hlaupið hefst fyrir ofan Brattavelli á Árskógsströnd og lýkur við Stærri-Árskóg á Árskógsströnd.

• Vegalengd er um 16-18 km

• Þátttökugjald er 10.000.-

• Innifalið í gjaldi er bolur merktur skokkinu, sé gengið frá skráningu í síðasta lagi 26. júní í gegnum hlaup.is.

• Rúta fer frá Árskógi að rásmarki og er rúta innifalin í þátttökugjaldi. ATH. óheimilt verður að aka upp að rásmarki og því er gert ráð fyrir að allir keppendur fari með rútu.

• Rástími og tímasetning rútu auglýst síðar.

Ungvættur (12 til 18 ára)

• Hlaupið hefst og lýkur við Stærri-Árskóg á Árskógsströnd.

• Vegalengd er um 8-10 km

• Þátttökugjald er 8.000.-

• Innifalið í gjaldi er bolur merktur skokkinu, sé gengið frá skráningu í síðasta lagi 26. júní í gegnum hlaup.is.

• Rástími auglýstur síðar.

Forskráning fer fram á hlaup.is en einnig er hægt að hafa samband við skipuleggjendur á thorvaldsdalsskokk@umse.is varðandi greiðslu þátttökugjalda.

Nánari upplýsingar um Þorvaldsdalsskokkið er að finna á hér vefsíðu hlaupsins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Information in English

Thorvaldsdalur Valley Terrain Run is the oldest terrain run in Iceland, held for the first time in 1994 and every year since. The run is held early July (first Saturday of July) each year in the Þorvaldsdalur Valley in northern Iceland (about 20 km north of Akureyri town). In 2020 it will be held on July 4th.

The Þorvaldsdalur Valley is peculiar in the sense that it opens in both directions, in the south to Hörgárdalur Valley and to the north to Árskógsströnd on the west coast of Eyjafjördur fjord. The run starts close to the farm Fornhagi in Hörgárdalur Valley at 90 m above sea level. The finish line is at Árskógsskóli school at about 60 m above sea level. The total distance is ca. 25 km.

Time registration stops at 4:00 pm.

Registration fee is ISK 12000. Registration is at hlaup.is. Those who register before June 26th. will receive a T- shirt with a logo of the run

Included in the registration fee:

Medal and prize for three first runners in each gender

T-shirt (if registered before the 26 th of June)

Bus from finish to start (1.000.- ISK added fee)

four drinking stations

Ligth meal at the finish line

security during the run and transport to finish in case of exhaustion

More information and map of area is available at the website.