Úrslit 2018

Dagsetning birtingar: Jul 07, 2018 11:13:40 PM

Metþátttaka var í Þorvaldsdalsskokkinu í ár. Alls hlupu 73 keppendur og luku allir keppni en auk þess voru tvær göngukonur sem lögðu fyrr af stað.

Hér koma úrslit hlaupsins í ár.