úrslit 2013

Dagsetning birtingar: Jun 29, 2013 9:35:25 PM

Þorvaldsdalsskokkið 2013 var snjóþungt! Hlauparar þurftu löngum stundum að hlaupa yfir skafla sem enn hefur ekki tekið upp og þyngdi það spor þeirra! Engu að síður var sigurtíminn undir tveimur klukkustundum en Björn Margeirsson kom fyrstur í mark á 1:58:59. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu allmargir hlauparar ágætis árangri og þannig bætti sigurvegarinn í kvennaflokki, Líney Pálsdóttir, tíma sinn um tæpar tvær mínútur.

Hér má sjá Björn Margeirsson skeiða í mark! Greinilegt að hann hefur haft lúpínustóðið í marki í huga þegar hann valdi klæðnað fyrir hlaupið!

Annar í hlaupinu varð Stefán Viðar Sigtryggsson og þriðji Örvar Rúdólfsson og má sjá þá ásamt Birni hér að neðan:

Í kvennaflokki var það Líney Pálsdóttir sem vann hlaupið annað árið í röð á tímanum: 2:30:44. Önnur í kvennaflokki var Sigríður Einarsdóttir og Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir endaði í þriðja sæti og má sjá þær stöllur hér að neðan:

Hér að neðan eru heildarúrslit og flokkaúrslit Þorvaldsdalsskokksins 2013:

karlar

1 Björn Margeirsson 01:58:59

2 Stefán Viðar Sigtryggsson 02:23:12

3 Örvar Rudolfsson 02:25:20

4 Arnar Aðalgeirsson 02:26:39

5 Friðrik Arnarson 02:29:54

6 Andri Steindórsson 02:31:55

7 Hólmgeir Rúnar Hreinsson 02:34:24

8 Starri Heiðmarsson 02:37:41

9 Pjetur St. Arason 02:37:47

10 Axel Ernir Viðarsson 02:41:20

11 Einar Bjarki Sigurjónsson 02:41:36

12 Stefán Sigurðarson 02:43:29

13 Jón Friðrik Einarsson 02:44:47

14 Birkir Árnason 02:46:02

15 Alexander David Beaton 02:48:25

16 Einar Ingimundarson 02:49:46

17 Jón Benedikts Sigurðsson 02:51:12

18 Geir Jóhannsson 02:51:39

19 Rafn Elíasson 03:03:47

20 Kristján Sturluson 03:06:33

21 Gísli Jóhann Sigtryggsson 03:13:19

22 Sævar Helgason 03:18:03

konur

1 Líney Pálsdóttir 02:30:44

2 Sigríður Einarsdóttir 02:32:13

3 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 02:50:00

4 Arnfríður Kjartansdóttir 03:05:09

5 Sigríður Gísladóttir 03:05:15

6 Sarah Lou Carolin Giering 03:05:36

7 Rakel Káradóttir 03:15:57

8 Guðrún Nýbjörg Svanbjörnsdóttir 03:17:10

9 Sara Dögg Pétursdóttir 03:18:00

10 Elín Úlfarsdóttir 03:22:56

11 María Hjaltadóttir 03:31:15

16-39 ára karlar

1 Björn Margeirsson 01:58:59

2 Örvar Rudolfsson 02:25:20

3 Andri Steindórsson 02:31:55

4 Hólmgeir Rúnar Hreinsson 02:34:24

5 Axel Ernir Viðarsson 02:41:20

6 Alexander David Beaton 02:48:25

7 Einar Ingimundarson 02:49:46

8 Jón Benedikts Sigurðsson 02:51:12

9 Kristján Sturluson 03:06:33

40-49 ára karlar

1 stefán viðar sigtryggsson 02:23:12

2 Arnar Aðalgeirsson 02:26:39

3 Friðrik Arnarson 02:29:54

4 Starri Heiðmarsson 02:37:41

5 Pjetur St. Arason 02:37:47

6 Einar Bjarki Sigurjónsson 02:41:36

7 Stefán Sigurðarson 02:43:29

8 Birkir Árnason 02:46:02

9 Gísli Jóhann Sigtryggsson 03:13:19

10 Sævar Helgason 03:18:03

50-59 ára karlar

1 Jón Friðrik Einarsson 02:44:47

2 Geir Jóhannsson 02:51:39

60-69 ára karlar

1 Rafn Elíasson 03:03:47

16-39 ára konur

1 Líney Pálsdóttir 02:30:44

2 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 02:50:00

3 Sarah Lou Carolin Giering 03:05:36

4 Rakel Káradóttir 03:15:57

5 Sara Dögg Pétursdóttir 03:18:00

6 María Hjaltadóttir 03:31:15

40-49 ára konur

1 Sigríður Einarsdóttir 02:32:13

2 Sigríður Gísladóttir 03:05:15

3 Guðrún Nýbjörg Svanbjörnsdóttir 03:17:10

50-59 ára konur

1 Arnfríður Kjartansdóttir 03:05:09

2 Elín Úlfarsdóttir 03:22:56