Þorvaldsdalsskokkið

Upplýsingar til keppenda

Það styttist óðum í Þorvaldsdalsskokkið og undirbúningur í fullum gangi.

Hér er að finna upplýsingabréf til keppenda:

Þorvaldsdalur

1/2 Þorvaldsdalur

Spurt hefur verið eftir gpx "tracki" af hlaupaleiðinni í Þorvaldsdalsskokkinu. Hér er gpx af leið eins þátttakenda! Engin ábyrgð tekin á að umrædd leið sé betri eða verri en aðrar.

Þorvaldsdalur GPX

Hlökkum til að sjá ykkur.

29. Þorvaldsdalsskokkið

Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, verður haldið í 29. sinn þann 2. júlí 2022. Tvö hlaup og eru þau í samstarfi við Landvættaverkefni FÍ. 

Við stefnum að flottu hlaupi að venju og kjötsúpan á sínum stað.

Skráning fer fram í www.hlaup.is

Nánari upplýsingar í tölvupósti á: thorvaldsdalsskokk@umse.is