úrslit 2015

Dagsetning birtingar: Jul 04, 2015 6:25:51 PM

Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag við afbragðs aðstæður. Veður var hlýtt, vindur austan eða suðaustanstæður og hafgolan hófleg. Færið á dalnum var hins vegar þungt, nokkuð um snjó sem reyndist gljúpur og þungur í hlýindum dagsins. Sigurvegarinn, Þorbergur Ingi Jónsson, kom á ágætum tíma en þó rúmum 6 mínútum frá eigin heimsmeti í hlaupinu. Fyrst kvenna var Emma Andersson frá Svíþjóð á tímanum 2:28:21 sem er nýtt met í aldursflokknum 40-49 ára. Þátttakan að þessu sinni var í dræmu meðallagi, 24 þátttakendur en í mikill fjöldi sænskra keppenda vakti athygli en helmingur þátttakenda var frá Svíþjóð!

Heildarúrslit í hlaupinu má sjá hér að neðan og fylgja þeim svo flokkaúrslit.