Velkomin á heimasíðu Þorvaldsdalsskokksins

Fréttir

 • Opið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 2018 Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is.Þorvaldsdalsskokkið er elsta utanvegahlaup á Íslandi og á 25 ára afmæli í ár. Við vonum að þú takir þátt í ...
  Posted May 2, 2018, 3:37 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Aldarfjórðungur!! Þann 7. júlí 2018 verður Þorvaldsdalsskokkið þreytt í 25. skiptið.
  Posted Sep 28, 2017, 2:56 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Yngsti sigurvegari sögunnar í Þorvaldsdalsskokkinu! Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag, 1. júlí, við þokkalegar aðstæður. Vindur var norðanstæður og allnokkur þoka á Þorvaldsdalnum sjálfum en hlauparar létu það lítið á sig fá og náðist afbragðs ...
  Posted Jul 1, 2017, 1:13 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Flokkaúrslit Þorvaldsdalsskokksins 2017 Karlar:16-39 ára: 1. Egill Bjarni Gíslason 2:05:52 2. Helgi Rúnar Pálsson 2:12:17 3. Valur Þór Kristjánsson 2:19:58 4. Gauti Kjartan Gíslason 2 ...
  Posted Jul 1, 2017, 12:20 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Frábær tími í Þorvaldsdalnum Tuttugasta og fjórða Þorvaldsdalsskokkið gekk vel, 29 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu og þrátt fyrir þokusudda á dalnum náðist ágætis árangur í mörgum flokkum.Egill Bjarni Gíslason kom fyrstur í ...
  Posted Jul 1, 2017, 12:10 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Hlaupdagur 2017 Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt á laugardaginn 1. júlí. Keppendur geta skilið bíla sína eftir nærri marki hlaupsins hjá Árskógsskóla, Árskógsströnd en boðið er uppá flutning þaðan að rásmarki kl. 11. Keppnisgögn ...
  Posted Jun 26, 2017, 4:02 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • 2017! Þorvaldsdalsskokkið 2017 verður haldið laugardaginn 1. júlí!
  Posted Oct 19, 2016, 7:55 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • úrslit 2016 Úrslit Þorvaldsdalsskokksins 2016 má nú sjá á hlaup.is.Sigurvegari í ár var Gísli Einar Árnason á tímanum 2:04:44, í kvennaflokki sigraði Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir á tímanum 2 ...
  Posted Jul 3, 2016, 8:49 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Hlaupdagur 2. júlí Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt á laugardaginn 2. júlí. Keppendur geta skilið bíla sína eftir nærri marki hlaupsins hjá Árskógsskóla, Árskógsströnd en boðið er uppá flutning þaðan að rásmarki kl. 11. Keppnisgögn ...
  Posted Jun 30, 2016, 3:41 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Landvættir geta hlaupið Þorvaldsdalinn Landvættur er heiðurstitill sem þeir bera er lokið hafa fjórum mismunandi þrautum hverri í sínum fjórðungi landsins.  Þannig þarf að synda Urriðavatnssundið á Austurlandi, hjóla Bláa Lóns þrautina á Suðurlandi ...
  Posted Jun 4, 2016, 4:19 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 10 of 53. View more »


View this site in English


http://whales.is/