Velkomin á heimasíðu Þorvaldsdalsskokksins

Fréttir

 • Opnað fyrir skráningar Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 2016. Hlaupið mun fara fram laugardaginn 2. júlí og er hægt að skrá sig á hlaup.is.
  Posted Apr 27, 2016, 6:36 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Þorvaldsdalsskokkið 2016 ...verður háð laugardaginn 2. júlí!
  Posted Mar 25, 2016, 4:02 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Þátttakendur 2015 Hér má sjá myndir af flestum þátttakendum 2015, flestar myndirnar eru teknar rétt áður en farið var yfir marklínuna.nÞorbergur Ingi Jónsson að nálgast síðustu drykkjarstöðina. Daniel Netz og ...
  Posted Jul 12, 2015, 9:08 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Sigurvegarar ársins í kvennaflokki Emma Andersson frá Svíþjóð sigraði í hlaupi ársins í kvennaflokki. Sigurtími Emmu var 2:28:21 og má sjá hana hlaupa í mark á myndinni hér að neðan.Sigríður Einarsdóttir ...
  Posted Jul 5, 2015, 10:54 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Sigurvegarar ársins í karlaflokki Þorbergur Ingi Jónsson sigraði í hlaupi ársins líkt og hann hefur alltaf gert þegar hann hefur tekið þátt. Þorbergur Ingi tók fyrst þátt í hlaupinu árið 2003 og hljóp þá ...
  Posted Jul 5, 2015, 9:31 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • úrslit 2015 Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag við afbragðs aðstæður. Veður var hlýtt, vindur austan eða suðaustanstæður og hafgolan hófleg. Færið á dalnum var hins vegar þungt, nokkuð um snjó sem reyndist ...
  Posted Jul 5, 2015, 9:02 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Styttist í hlaup ársins Þorvaldsdalsskokkið 2015 verður háð á laugardaginn næsta, 4. júlí. Þeir hlauparar sem vilja skilja bíla sína eftir í grennd við markið geta komið fyrir 11:00 að Árskógsskóla en rúta ...
  Posted Jun 30, 2015, 2:20 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Opið fyrir skráningar Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir tuttugasta og annað Þorvaldsdalsskokkið þann 4. júlí 2015. Skráningar fara fram á hlaup.is.
  Posted Apr 6, 2015, 1:39 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • 4. júlí 2015 Þorvaldsdalsskokkið fer næst fram laugardaginn 4. júlí 2015!
  Posted Sep 10, 2014, 3:35 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Ágætur sigurtími við erfiðar aðstæður Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag, sólarhring á eftir áætlun en vegna mikillar úrkomu í gær var ekki mögulegt að hlaupa þá. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður, blautar kindagötur, hála steina og ...
  Posted Jul 6, 2014, 1:13 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 10 of 43. View more »


View this site in English


http://www.bluelagoon.is