Fréttir

 • Leiðarval í Þorvaldsdalnum!? Nú styttist í hlaup ársins sem verður laugardaginn 3. júlí! Þorvaldsdalsskokkarar verja oft vetrinum í efasemdir um leiðarval síðasta sumars og undirbúning fyrir næsta hlaup. Gott getur verið að leggjast ...
  Posted Jun 17, 2021, 2:41 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Yfir 220 hlauparar skráðir nú þegar Þann 3. júlí verður 28. Þorvaldsdalsskokkið þreytt!Nú þegar eru yfir 220 hlauparar skráðir til leiks og eru mótshaldarar fullir tilhlökkunar að taka á móti keppendum. Enn er opið fyrir ...
  Posted Jun 16, 2021, 8:12 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Skráning opnar kl. 12:00, 10. mars Skráning í 28. Þorvaldsdalsskokkið opnar á morgun, 10. mars kl. 12:00.Skráing fer fram á www.hlaup.is
  Posted Mar 10, 2021, 5:08 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • 28. Þorvaldsdalsskokkið Þann 3. júlí verður 28. Þorvaldsdalsskokkið þreytt! Það er von hlaupahaldara að mögulegt reynist að halda hlaupið án mikilla takmarkana en fylgjumst grannt með og uppfærum upplýsingar hér á síðunni ...
  Posted Jan 2, 2021, 12:58 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • 27. Þorvaldsdalsskokkið Lokið er 27. Þorvaldsdalsskokkinu sem fór fram við góðar veðuraðstæður 4. júlí 2020. Færið á dalnum var hins vegar með "kaldara" móti en sakir snjóþunga vetursins voru feikn af snjó ...
  Posted Jul 5, 2020, 3:47 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Nettó bættist í hópinn Nettóverslunin Glerártorgi var að bætast í hóp samstarfsaðili. Þeir hafa verið með okkur áður og bjóðum þá velkomna aftur.
  Posted Jul 3, 2020, 7:57 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Bílastæði og rúta Keppendur í Þorvaldsdalsskokkinu, sem fara með rútunni þurfa að leggja bílum við félagsheimilið Árskógi (Árskógarskóli). Rútan fer svo þaðan. Bíll frá okkur verður í rásmarki sem getur tekið við fatnaði ...
  Posted Jul 2, 2020, 9:42 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Rástímar Þorvaldsdalsskokkið:Ræst kl. 12:00 við Fornhaga.Mæting í rútu við Árskóg kl. 10:30Hálfur Þorvaldsdalur (hálfvættur):Ræst kl. 12:30 við Brattavelli (óheimilt að aka upp af rásmarki ...
  Posted Jun 30, 2020, 5:00 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Keppnisgögn Hægt verður að sækja keppnisgögn í verslun 66°norður í Hafnarstræti 94 á Akureyri, 2. og 3. júlí, milli kl. 15:00 og 18:00. Verslunin býður keppendum 20% afslátt ...
  Posted Jun 27, 2020, 3:48 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Hálfur Þorvaldsdalur Í ár verður í fyrsta skipti í boði að hlaupa "hálfan" Þorvaldsdal. Um er að ræða tæplega 16 km leið þar sem hlaupið hefst vestanvert í dalnum við bæinn Brattavelli ...
  Posted Jun 26, 2020, 2:01 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 10 of 76. View more »
www.husa.is 
https://papco.is/View this site in English

www.sjova.is/

http://whales.is/
https://www.sporttours.is/
http://www.hledsla.is/

https://www.olgerdin.is/
https://www.terra.is/