Velkomin á heimasíðu Þorvaldsdalsskokksins

Fréttir

 • Þorvaldsdalsskokkið 2018 Þorvaldsdalsskokkið fór venju samkvæmt fram á fyrsta laugardegi júlímánaðar sem var sá sjöundi. Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni en alls hlupu 73 dalinn. Sigur vann Óskar Jakobsson og ...
  Posted Jul 8, 2018, 1:58 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Úrslit 2018 Metþátttaka var í Þorvaldsdalsskokkinu í ár. Alls hlupu 73 keppendur og luku allir keppni en auk þess voru tvær göngukonur sem lögðu fyrr af stað.Hér koma úrslit hlaupsins í ...
  Posted Jul 8, 2018, 10:24 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Keppnisnúmeraafhending Keppnisgögn verða afhent föstudaginn 6. júlí í útsölumarkaði 66°N í Skipagötu milli kl. 16 og 18. Einnig verður hægt að fá keppnisgögn afhent að morgni keppnisdags, annaðhvort við Árskógsskóla ...
  Posted Jul 5, 2018, 4:08 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Dalvíkurbyggð býður í sund Þorvaldsdalsskokkið hefur í mörg undanfarin ár átt í samstarfi við Jónasarlaug á Þelamörk og þökkum við það farsæla samstarf.Í ár býður hins vegar Dalvíkurbyggð öllum keppendum í Þorvaldsdalsskokkinu aðgang ...
  Posted Jun 30, 2018, 8:55 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Opið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 2018 Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is.Þorvaldsdalsskokkið er elsta utanvegahlaup á Íslandi og á 25 ára afmæli í ár. Við vonum að þú takir þátt í ...
  Posted May 2, 2018, 3:37 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Aldarfjórðungur!! Þann 7. júlí 2018 verður Þorvaldsdalsskokkið þreytt í 25. skiptið.
  Posted Sep 28, 2017, 2:56 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Yngsti sigurvegari sögunnar í Þorvaldsdalsskokkinu! Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag, 1. júlí, við þokkalegar aðstæður. Vindur var norðanstæður og allnokkur þoka á Þorvaldsdalnum sjálfum en hlauparar létu það lítið á sig fá og náðist afbragðs ...
  Posted Jul 1, 2017, 1:13 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Flokkaúrslit Þorvaldsdalsskokksins 2017 Karlar:16-39 ára: 1. Egill Bjarni Gíslason 2:05:52 2. Helgi Rúnar Pálsson 2:12:17 3. Valur Þór Kristjánsson 2:19:58 4. Gauti Kjartan Gíslason 2 ...
  Posted Jul 1, 2017, 12:20 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Frábær tími í Þorvaldsdalnum Tuttugasta og fjórða Þorvaldsdalsskokkið gekk vel, 29 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu og þrátt fyrir þokusudda á dalnum náðist ágætis árangur í mörgum flokkum.Egill Bjarni Gíslason kom fyrstur í ...
  Posted Jul 1, 2017, 12:10 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Hlaupdagur 2017 Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt á laugardaginn 1. júlí. Keppendur geta skilið bíla sína eftir nærri marki hlaupsins hjá Árskógsskóla, Árskógsströnd en boðið er uppá flutning þaðan að rásmarki kl. 11. Keppnisgögn ...
  Posted Jun 26, 2017, 4:02 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 10 of 57. View more »


View this site in English


http://whales.is/