2009

Þorvaldsdalsskokkið 4. júlí 2009

Sextánda Þorvaldsdalsskokkið fór fram laugardaginn 4. júlí við góðar aðstæður. Metþátttaka var að þessu sinni, 53 þátttakendur, 29 hlauparar og 24 göngumenn. Afbragðsveður var suðlægur vindur en þátttakendum mætti frísk hafgola þegar yfir vatnaskil var komið.

Sigurvegari að þessu sinni varð Stefán V. Sigtryggsson á tímanum 2 klst. 12 mín og 59 sek. Óskar Jakobsson varð annar og Ólafur Hartwig Björnsson þriðji. Fyrst kvenna varð Sif Arnarsdóttir á tímanum 2 klst. 44 mínútur og 44 sekúndur önnur Huld Konráðsdóttir og Ingibjörg Elín Halldórsdóttir þriðja.´

Að þessu sinni var þátttakandi í hlaupinu yngri en 16 ára, Anders Aanesen frá Dalvík og hljóp hann á ágætum tíma, 3:02:01. Ári eldri félagi hans, Lárus Páll Guðmundsson, var á tímanum 2:24:46 sem sömuleiðis er afbragðs árangur.

Þrír fyrstu í karla- og kvennaflokki fengu gjafabréf frá Afreksvörum ehf

Heildarúrslit urðu:

1   Stefán Viðar Sigtryggsson 1970 02:12:59
2   Óskar Jakobsson 1971 02:14:25
3   Ólafur Hartwig Björnsson 1967 02:19:08
4   Karl Már Einarsson 1977 02:21:14
5   Lárus Páll Guðmundsson 1993 02:24:46
6   Sævar Helgason 1973 02:25:33
7   Dofri Þórðarson 1965 02:34:25
8   Axel Ernir Viðarsson 1979 02:39:02
9   Pjetur St. Arason 1967 02:39:22
10   Ólafur Helgi Valsson 1967 02:43:26
11   Sif Arnarsdóttir 1975 02:44:44
12   Birkir Árnason 1972 02:47:02
13   Huld Konráðsdóttir 1963 02:48:05
14   Starri Heiðmarsson 1969 02:52:55
15   Sigurður Jóhannesson 1967 02:56:38
16   Anders Aanesen 1994 03:02:01
17   Ingibjörg Elín Halldórsdóttir 1980 03:14:15
18   Kristín Högnadóttir 1971 03:15:33
19   Freyr Halldórsson 1976 03:16:52
20   Álfheiður Maren 1977 03:19:00
21   Björk Nóadóttir 1986 03:19:00
22   Arna Rut Ottesen Gunnarsdóttir 1982 03:20:47
23   Sigurlaug Hanna Hafliðadóttir 1988 03:21:00
24   Christina Finke 1971 03:23:35
25   Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 1984 03:28:56
26   Jónína H. Gunnlaugsdóttir 1983 03:41:30
27   Gunnar Björgvinsson 1969 04:05:39
28   María Albína Tryggvadóttir 1972 04:05:39
29   Jórunn Jónsdóttir 1969 04:09:23

Flokkaúrslit!

Karlar:
Yngri en 16 ára:

Nafn fæðingarár tími
1.   Anders Aanesen 1994 03:02:01

16-39 ára

Nafn fæðingarár tími
1.   Stefán V. Sigtryggsson 1970 02:12:59
2.   Óskar Jakobsson 1971 02:14:25
3.   Karl Már Einarsson 1977 02:21:14
4.   Lárus Páll Guðmundsson 1993 02:24:46
5.   Sævar Helgason 1973 02:25:33
6.   Dofri Þórðarson 1965 02:34:25
7.   Axel Ernir Viðarsson 1979 02:39:02
8.   Birkir Árnason 1972 02:47:02
9.   Freyr Halldórsson 1976 03:16:52

40-49 ára

Nafn fæðingarár tími
1.   Ólafur Hartwig Björnsson 1967 02:19:08
2.   Pjetur St. Arason 1967 02:39:22
3.   Ólafur Helgi Valsson 1967 02:43:26
4.   Starri Heiðmarsson 1969 02:52:55
5.   Sigurður Jóhannesson 1967 02:56:38
6.   Gunnar Björgvinsson 1969 04:05:39

Konur
16-39 ára

Nafn fæðingarár tími
1.   Sif Arnarsdóttir 1975 02:44:44
2.   Ingibjörg Elín Halldórsdóttir 1980 03:14:15
3.   Kristín Högnadóttir 1971 03:15:33
4.   Álfheiður Maren 1977 03:19:00
5.   Björk Nóadóttir 1986 03:19:00
6.   Arna Rut Ottesen Gunnarsdóttir 1982 03:20:47
7.   Sigurlaug Hanna Hafliðadóttir 1988 03:21:00
8.   Christina Finke 1971 03:23:35
9.   Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 1984 03:28:56
10.   Jónína H. Gunnlaugsdóttir 1983 03:41:30
11.   María Albína Tryggvadóttir 1972 04:05:39

40-49 ára

Nafn fæðingarár tími
1.   Huld Konráðsdóttir 1963 02:48:05
2.   Jórunn Jónsdóttir 1969 04:09:23

Göngumenn:
Andra Bjarnadóttir
Ásdís Þorsteinsdóttir
Bergþóra Kristinsdóttir
Bjarni Guðleifsson
Einar Brynjólfsson
Elínborg Þorgrímsdóttir
Elísabet Lára Tryggvadóttir
Guðrún Ásdís Ásmundsdóttir
Guðrún Gígja Pétursdóttir
Halldór Brynjólfsson
Harpa Viðarsdóttir
Katrín Hermannsdóttir
Kristbjörg Kristjánsdóttir
Olga Stefánsdóttir
Ramona Harrison
Ruth Viðarsdóttir
Saga Árnadóttir
Sigríður Bernharðsdóttir
Snæborg Jónatansdóttir
Stefanía Þorsteinsdóttir
Teitur Björgvinsson
Theodóra Kristjánsdóttir
Verónika Konráðsdóttir
Þóra Pétursdóttir