Velkomin á heimasíðu Þorvaldsdalsskokksins

Fréttir

 • Þorvaldsdalsskokkið 2019 Það voru 96 hlauparar og skokkarar sem lögðu af stað frá rásmarki í Hörgárdalnum laugardaginn 6. júlí. Líkt og undanfarin ár hófst hlaupið kl. 12 á hádegi. Um metfjölda er ...
  Posted Jul 7, 2019, 9:05 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Úrslit 2019 Enn var slegið þátttökumet í Þorvaldsdalsskokkinu en 96 luku keppni í afbragðs veðri. Aðstæður voru góðar og tveir fyrstu hlupu undir 2 tímum. Búast má við talsverðum uppfærslum á 10 ...
  Posted Aug 4, 2019, 11:16 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Þorvaldsdalur á góðum degi Vildarvinur Þorvaldsdalsskokksins, Marinó Sveinsson hjá Sporttours tók meðfylgjandi myndir fyrir nokkrum dögum þar sem hann flaug í þyrlu yfir dalnum. Útsýni út Þorvaldsdal, í fjarska sést Látraströnd.Horft inn Þorvaldsdal
  Posted Jul 4, 2019, 12:20 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Tímamörk rýmkuð Í Þorvaldsdalsskokki ársins verða tímamörkin 5 klst sem þýðir að tímatöku lýkur kl. 17:00. Hlaupurum er bent á að búa sig í samræmi við veðurspá og yfirferð.
  Posted Jul 2, 2019, 11:37 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Metþátttaka í ár Útlit er fyrir metþátttöku i Þorvaldsdalsskokki ársins. Þegar hafa rúmlega 80 hlauparar skráð sig til leiks. Framkvæmd hlaupsins verður með hefðbundnu sniði og munum við, líkt og í fyrra, afhenda ...
  Posted Jun 27, 2019, 7:05 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Skráning í hlaupið 2019 opin Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 6. júlí 2019. Skráningargjaldið er 10 þúsund krónur og er hægt að skrá sig á síðu hlaup.is.
  Posted Feb 20, 2019, 11:32 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Þorvaldsdalsskokkið 2018 Þorvaldsdalsskokkið fór venju samkvæmt fram á fyrsta laugardegi júlímánaðar sem var sá sjöundi. Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni en alls hlupu 73 dalinn. Sigur vann Óskar Jakobsson og ...
  Posted Jul 8, 2018, 1:58 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Úrslit 2018 Metþátttaka var í Þorvaldsdalsskokkinu í ár. Alls hlupu 73 keppendur og luku allir keppni en auk þess voru tvær göngukonur sem lögðu fyrr af stað.Hér koma úrslit hlaupsins í ...
  Posted Jul 8, 2018, 10:24 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Keppnisnúmeraafhending Keppnisgögn verða afhent föstudaginn 6. júlí í útsölumarkaði 66°N í Skipagötu milli kl. 16 og 18. Einnig verður hægt að fá keppnisgögn afhent að morgni keppnisdags, annaðhvort við Árskógsskóla ...
  Posted Jul 5, 2018, 4:08 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Dalvíkurbyggð býður í sund Þorvaldsdalsskokkið hefur í mörg undanfarin ár átt í samstarfi við Jónasarlaug á Þelamörk og þökkum við það farsæla samstarf.Í ár býður hins vegar Dalvíkurbyggð öllum keppendum í Þorvaldsdalsskokkinu aðgang ...
  Posted Jun 30, 2018, 8:55 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 10 of 63. View more »


View this site in English


http://whales.is/