Untitled‎ > ‎

Vantar þig í buff í hlaupin

posted Aug 25, 2011, 1:25 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Í vor urðu þau tímamót að Alþingi viðurkenndi táknmál sem fyrsta mál heyrnarlausra. Skipuleggjendur Þorvaldsdalsskokksins fanga þessum tímamótum og viljum við vekja athygli Þorvaldsdalsskokkara á að Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra lét framleiða buff af þessu tilefni. Buffin, sem kosta 1300 kr, má panta hjá Nedelinu málfræðingi sem starfar hjá Samskiptamiðstöðinni. Buffin eru tvennskonar, bæði með myndum af fingrastafrófinu og má sjá mynd af þeim hér!
Comments