Untitled‎ > ‎

úrslit 2015

posted Jul 4, 2015, 11:25 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Jul 5, 2015, 9:02 AM ]
Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag við afbragðs aðstæður. Veður var hlýtt, vindur austan eða suðaustanstæður og hafgolan hófleg. Færið á dalnum var hins vegar þungt, nokkuð um snjó sem reyndist gljúpur og þungur í hlýindum dagsins. Sigurvegarinn, Þorbergur Ingi Jónsson, kom á ágætum tíma en þó rúmum 6 mínútum frá eigin heimsmeti í hlaupinu. Fyrst kvenna var Emma Andersson frá Svíþjóð á tímanum 2:28:21 sem er nýtt met í aldursflokknum 40-49 ára. Þátttakan að þessu sinni var í dræmu meðallagi, 24 þátttakendur en í mikill fjöldi sænskra keppenda vakti athygli en helmingur þátttakenda var frá Svíþjóð! 
Heildarúrslit í hlaupinu má sjá hér að neðan og fylgja þeim svo flokkaúrslit.

1. Þorbergur Ingi Jónsson 16-39 01:53:29
2. Daniel Netz 16-39 02:08:54
3. Simon Larsson 16-39 02:17:13
4. Snorri Gunnarsson 40-49 02:18:17
5. Sigurður Kiernan 40-49 02:19:37
6. Emma Andersson 40-49 02:28:21
7. Hólmgeir Rúnar Hreinsson 16-39 02:33:33
8. Stefán Viðar Sigtryggsson 40-49 02:38:01
9. Sigríður Einarsdóttir 40-49 02:39:03
10. Baldur Gunnlaugsson 40-49 02:42:44
11. Mark Ubbink 16-39 02:43:45
12. Rakel Heiðmarsdóttir 40-49 02:48:44
13. Pétur Magnússon 40-49 02:53:07
14. Daniel Edebro 16-39  02:53:23
15. Henrik Brus 16-39 02:55:07
16. Märta Mollén 16-39 03:02:41
17. Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir 40-49 03:03:23
18. Hlynur Skagfjörð Pálsson 40-49 03:15:14
19. Joanna Malmkvist 16-39 03:26:13
20. Maria Klamfelt 16-39 03:26:13
21. Maria Gustafsson 16-39 03:35:32
22. Kristina Halldorf 16-39 03:37:29
23. Cornelia Brusmark 16-39 03:57:50
24. Björk Kristjánsdóttir 40-49 04:10:01
16-39 ára konur
1. Märta Mollén 16-39 03:02:41
2. Joanna Malmkvist 16-39 03:26:13
3. Maria Klamfelt 16-39 03:26:13
4. Maria Gustafsson 16-39 03:35:32
5. Kristina Halldorf 16-39 03:37:29
6. Cornelia Brusmark 16-39 03:57:50
40-49 ára konur
1. Emma Andersson 40-49 02:28:21
2. Sigríður Einarsdóttir 40-49 02:39:03
3. Rakel Heiðmarsdóttir 40-49 02:48:44
4. Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir 40-49 03:03:23
5. Björk Kristjánsdóttir 40-49 04:10:01
16-39 ára karlar
1. Þorbergur Ingi Jónsson 16-39 01:53:29
2. Daniel Netz 16-39 02:08:54
3. Simon Larsson 16-39 02:17:13
4. Hólmgeir Rúnar Hreinsson 16-39 02:33:33
5. Mark Ubbink 16-39 02:43:45
6. Henrik Brus 16-39 02:55:07
7. Daniel Edebro 16-39  02:53:23
40-49 ára karlar
1. Snorri Gunnarsson 40-49 02:18:17
2. Sigurður Kiernan 40-49 02:19:37
3. Stefán Viðar Sigtryggsson 40-49 02:38:01
4. Baldur Gunnlaugsson 40-49 02:42:44
5. Pétur Magnússon 40-49 02:53:07
6. Hlynur Skagfjörð Pálsson 40-49 03:15:14

Comments