Untitled‎ > ‎

Tuttugasta Þorvaldsdalsskokkið

posted Oct 25, 2012, 3:06 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
2013 verður Þorvaldsdalsskokkið þreytt í 20. skiptið. Að þessu sinni verður hlaupið síðasta laugardag í júni, þann 29. Við breytum útaf hefðinni vegna Landsmóts UMFÍ sem verður haldið fyrstu helgina í júlí á Selfossi.
Comments