Untitled‎ > ‎

Þorvaldsdalsskokkið 3. júlí 2010

posted Jun 28, 2010, 4:37 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Jun 28, 2010, 4:42 PM ]
Sautjánda Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt á laugardaginn. Að þessu sinni býðst hlaupurum, fyrir 1500 kr aukagjald, að fá síðerma treyju frá 66°Norður. Treyjurnar eru úr DryFit efni og henta vel til hlaupa við íslenskar aðstæður. Við viljum hvetja hlaupara til að skrá sig í skokkið sem fyrst þar sem það auðveldar alla skipulagningu hlaupsins en forskráning er á hlaupasíðunni, hlaup.is.
Comments