Untitled‎ > ‎

Þorvaldsdalsskokkið 2011

posted Dec 2, 2010, 1:19 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt í átjánda sinn laugardaginn 2. júlí 2011. Hlaupið verður áfram hluti af hlauparöð 66°Norður ásamt fleiri hlaupum, þ.e. Úlfljótsvatnshlaupi, Vesturgötu, Jökulsárhlaupi og Barðsnesskokki. Að þessu sinni verður ekki boðið upp á sérstakan gönguhóp. Skráning verður á hlaupavefnum, hlaup.is, þegar nær dregur hlaupi.
Comments