...og útlit fyrir að halda megi Þorvaldsdalsskokkið með nokkuð hefðbundnu sniði þann 4. júlí n.k. Hlauphaldarar munu þó, að sjálfsögðu, fylgja fyrirmælum yfirvalda sem verða í gildi á hlaupdegi. Komi til einhverra breytinga á skipulagi þá tilkynnum við það strax hér á heimasíðunni. |
Untitled >