Þá er hægt að skrá sig í 20. Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is. Þeir sem skrá sig fyrir 23. júní fá dryfit bol frá 66°N en hægt er að skrá sig alveg að kvöldinu fyrir hlaup á vefsíðu hlaup.is og einnig má skrá sig gegn staðgreiðslu á við rásmark. Það eru hins vegar einungis þeir sem skráð hafa sig fyrir kl. 20:00 þann 23. júní sem fá bolinn. |
Untitled >