Untitled‎ > ‎

Skráning hafin á hlaup.is

posted May 29, 2013, 1:50 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Jun 18, 2013, 4:02 AM ]
Þá er hægt að skrá sig í 20. Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is
Þeir sem skrá sig fyrir 23. júní fá dryfit bol frá 66°N en hægt er að skrá sig alveg að kvöldinu fyrir hlaup á vefsíðu hlaup.is og einnig má skrá sig gegn staðgreiðslu á við rásmark. Það eru hins vegar einungis þeir sem skráð hafa sig fyrir kl. 20:00 þann 23. júní sem fá bolinn.
Comments