Untitled‎ > ‎

Skráning hafin

posted Jun 3, 2012, 3:06 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Skráning er hafin í hlaup ársins á hlaup.is og er hægt að skrá sig til kl. 20:00 föstudaginn 6. júlí n.k. Athugið að þeir sem skrá sig fyrir kl. 20:00 sunnudaginn 1. júlí fá dryfit bol frá 66°N.
Comments