Untitled‎ > ‎

Opið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 2018

posted May 2, 2018, 2:29 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated May 2, 2018, 3:37 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE ]
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is.


Þorvaldsdalsskokkið er elsta utanvegahlaup á Íslandi og á 25 ára afmæli í ár. Við vonum að þú takir þátt í afmælinu með okkur. Við hlökkum til að sjá þig 7. júlí fyrir norðan.

Fyrir þá sem eru að safna greinum í Landvættinum þá viljum við minna á að Þorvaldsdalsskokkið er hluti af Landvættinum

Comments