Untitled‎ > ‎

Met slegin

posted Jul 3, 2010, 12:38 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Jul 7, 2010, 10:51 AM ]
Þorvaldsdalsskokkið 2010 tókst vel. Þátttaka var góð, 55 annaðhvort gengu eða hlupu dalinn og 48 komu í mark áður en markið lokaði kl 16:00.
Í kvennaflokki var metið slegið og kom Hólmfríður Vala fyrst í mark á tímanum 2:21:33, önnur kvenna var Guðbjörg Margrét Björnsdóttir á tímanum 2:25:40 og í þriðja sæti var Sigríður Einarsdóttir á 2:29:45.
Í karlaflokki var metið sömuleiðis slegið en þar kom Björn Margeirsson fyrstur í  mark á tímanum 1:54:33, Stefán Viðar Sigtryggson var annar á tímanum 1:58:52 og í þriðja sæti var Sigurjón Sigurbjörnsson á 2:03:40.

Heildarúrslitin:
Karlar
 
1. Björn Margeirsson 01:54:33 
2. Stefán Viðar Sigtryggsson 01:58:52  
3.Sigurjón Sigurbjörnsson 02:03:40  
4. Ólafur Margeirsson 02:08:03 
5. Andri Steindórsson 02:13:20 
6. Sigþór Jónsson 02:16:27 
7. J Andrew Fetterman 02:24:37 
8. Ólafur Hartwig Björnsson 02:25:14 
9. ívar Jónsson 02:29:00 
10. Pjetur St. Arason 02:33:08 
11. Hrafn Margeirsson 02:34:13 
12. Geir Jóhannsson 02:36:51 
13. Halldór Arinbjarnarson 02:39:15 
14. Sverrir Geir Ingibjartsson 02:43:19 
15. Pétur Ingi Frantzson 02:50:32 
16 Birkir Árnason 02:50:36 
17. Sveinbjörn Svenbjörnsson 02:51:02 
18. Jóhann Kristjánsson 02:53:26 
19. Einar Eyland 02:55:44 
20. Kristján Snorrason 03:01:06 
21. Gísli Ólafsson 03:04:39 
22. Starri Heiðmarsson 03:12:48 
23. Ágúst Bergur Kárason 03:39:00 
24. Viktor Ólason 03:46:14 
25. Arnar Valur Kristinsson 03:50:38 
26. Árni Sigurbergsson 4:30:00

Konur
1. Hólmfríður Vala 02:21:33 
2. Guðbjörg Margrét Björnsdóttir 02:25:40 
3. Sigríður Einarsdóttir 02:29:45 
4. Sigrún Erlendsdóttir 02:41:25 
5. Elín Gísladóttir 02:50:23 
6. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir 02:54:03 
7. Helga Viðarsdóttir 02:58:00 
8. Arnfríður Kjartansdóttir 03:00:47 
9. Álfheiður Hrönn Hafsteinsdóttir   03:02:33 
10. Kristín Andersen 03:03:41 
11. Arna Rut Ottesen Gunnarsd. 03:04:38 
12. Þrúður Starradóttir 03:12:48 
13. Guðný Karolina Axelsdóttir 03:22:04 
14. Inga Eiríksdóttir 03:22:21 
15. Guðbjörg Björnsdóttir 03:22:51 
16. María Kristjánsdóttir 03:28:10 
17. Hrafnhildur Tryggvadóttir 03:30:03 
18. Álfheiður Maren 03:39:00 
19. Carola Frank 03:46:00 
20. Rakel Heiðmarsson 03:47:00 
21. Sara Hrund Gunnlaugsdóttir 03:47:55 
22. Vilborg Jóhannsdóttir 03:55:00 


Comments