Untitled‎ > ‎

Frábær tími í Þorvaldsdalnum

posted Jul 1, 2017, 12:10 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Tuttugasta og fjórða Þorvaldsdalsskokkið gekk vel, 29 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu og þrátt fyrir þokusudda á dalnum náðist ágætis árangur í mörgum flokkum.
Egill Bjarni Gíslason kom fyrstur í mark á hreint frábærum tíma, 2 klst, 5 mínútur og 52 sekúndur en þess má geta að Egill Bjarni er einungis 16 ára og tvímælalaust yngsti sigurvegari hlaupsins frá upphafi.
Hér að neðan má sjá tíma allra þátttakenda.

Karlar:

1. Egill Bjarni Gíslason 2:05:52
2. Gísli Einar Árnason 2:07:09
3. Ingólfur Gíslason 2:09:18
4. Helgi Rúnar Pálsson 2:12:17
5. Einar Sigurjónsson 2:17:58
6. Valur Þór Kristjánsson 2:19:58
7. Gauti Kjartan Gíslason 2:26:50
8. Andri Teitsson 2:27:57
9. Kristinn Hallgrimsson 2:38:30
10. Brynjar Helgi Ásgeirsson 2:41:50
11. Jón Bersi Ellingsen 2:42:45
12. Þröstur Már Pálmason 2:45:10
13. Halldór Arinbjarnarson 2:49:35
14. Helgi Örn Eyþórsson 2:53:40
15. Kristján Óskar Ásvaldsson 2:56:47
16. Hákon Stefánsson 3:09:43
17. Haukur Pálmason 3:22:45
18. Stefán Gunnarsson 3:45:30

Konur: 

1. Anna Berglind Pálmadóttir 2:40:30
2. Inga Fanney Sigurðardóttir 3:02:11
3. Rakel Steingrímsdóttir 3:08:08
4. Þóra Björk Stefánsdóttir 3:09:46
5. Auður Ýr Helgadóttir 3:17:18
6. Sigríður Rúna Þóroddsdóttir 3:18:32
7. Hólmfríður Bóasdóttir 3:31:49
8. Eyrun Bjornsdottir 3:36:14
9. Linda Björnsdóttir 3:55:01
10. Christine Kenney 4:42:08
11. Guðbjörg Rós Haraldsdóttir 4:45:12
Comments