Untitled‎ > ‎

Dalvíkurbyggð býður í sund

posted Jun 30, 2018, 8:55 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Þorvaldsdalsskokkið hefur í mörg undanfarin ár átt í samstarfi við Jónasarlaug á Þelamörk og þökkum við það farsæla samstarf.
Í ár býður hins vegar Dalvíkurbyggð öllum keppendum í Þorvaldsdalsskokkinu aðgang að sundlaug Dalvíkur og hvetjum við þátttakendur til að slaka á í heita pottinum á Dalvík eftir hlaup.
Comments