Untitled‎ > ‎

Bílastæði og rúta

posted Jul 2, 2020, 9:42 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Keppendur í Þorvaldsdalsskokkinu, sem fara með rútunni þurfa að leggja bílum við félagsheimilið Árskógi (Árskógarskóli). Rútan fer svo þaðan. Bíll frá okkur verður í rásmarki sem getur tekið við fatnaði og verður hann síðan staðsettur við markið.


Comments