Untitled‎ > ‎

Aftur slær Björn metið!

posted Jul 2, 2011, 5:11 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Jul 10, 2011, 11:16 AM ]
Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag í afbragðsveðri. Þátttaka var með ágætum, 41 hlaupari hóf keppni og luku langflestir keppni. Sigurvegari ársins, Björn Margeirsson, bætti jafnframt metið sem hann sjálfur setti í fyrra og kom í mark á tímanum 1:51:55. Rannveig Oddsdóttir sigraði í kvennaflokki og hjó nálægt metinu í kvennaflokki en sigurtími hennar var 2:22:24.


Þrír fyrstu karlar, frá vinstri: Keith Fogg sem var þriðji á tímanum 2:10:22, Björn Margeirsson, sigurvegari, sem hljóp á 1:51:55 og Stefán Viðar Sigtryggsson sem varð annar á tímanum: 2:10:16.
Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í kvennaflokki var nálægt því að slá metið í kvennaflokki í sínu öðru Þorvaldsdalsskokki. Rannveig kom í mark á tímanum 2:22:24.
Heildarúrslit í hlaupinu:
Karlaflokkur

Björn Margeirsson

ASICS/UMSS

1:51:55

Stefán Viðar Sigtryggsson

UMF Leifur Heppni

2:10:16

Keith Fogg

ÍR-skokk

2:10:22

Gísli Einar Árnason

Stígandi Akureyri

2:16:11

Hafliði Sævarsson

 

2:22:20

K Arnar Aðalgeirsson

IR-skokk

2:27:05

Geir Jóhannsson

Valur skokk

2:34:53

Ingvar Sverrisson

Majones

2:37:28

Þórir Ólafsson

Majones

2:37:49

Pálmi Óskarsson

Stígandi

2:40:43

Unnsteinn Ingi Júlíusson

Hlaupahópurinn Skokki

2:44:07

Hrafn Margeirsson

 

2:47:07

Jón Friðrik Einarsson

Hlaupahópurinn Skokki

2:48:32

Birkir Örn Birgisson

 

2:49:38

Sveinn K Baldursson

Skokkhópur Garðabæjar

2:50:11

Snorri Magnússon

Eyrarskokk

2:51:05

Halldór Arinbjarnarson

Stígandi

2:51:15

Arnar Geir Rúnarsson

 

2:51:35

Örvar Sigurgeirsson

Eyrarskokk

2:53:15

Angel Ruiz-Angulo

 

3:07:07

Birgir Björnsson


3:07:30

Pétur Ingi Frantzson

HAMAR                                          

3:17:33

Logi Geir Harðarson

 

3:11:07

Skúli Sigurðsson

 

3:17:27

 Kvennaflokkur

Rannveig Oddsdóttir

UFA

16-39

2:22:24

Rakel Heiðmarsdóttir

Mosóskokk

16-39

2:56:55

Sigríður Gísladóttir

IR-skokk

40-49

2:58:13

Álfheiður Maren

Afrekshópur Ármanns

16-39

3:00:41

Beatrice Bonello

 

 

3:01:26

Arnfríður Kjartansdóttir

Eyrarskokk

50-59

3:05:11

Kolbrún Kristjánsdóttir

Afrekshópur Ármanns

16-39

3:06:02

Sigríður Elísabeth Sigmundsdóttir

HAMAR

40-49

3:07:33

Ósk Helgadóttir

 

40-49

3:08:51

Arna Rut Ott. Gunnarsdóttir

Afrekshópur / Eyrarskokk

16-39

3:12:47

Ragnheiður Grétarsdóttir

Bíddu aðeins

40-49

3:12:49

Hrafnhildur Tryggvadóttir

Laugaskokk

40-49

3:14:10

Virginie Fouilloux

 

 

3:17:41

Elín Úlfarsdóttir

HAMAR

40-49

3:28:26

 


Comments