Untitled‎ > ‎

Afhending keppnisgagna!

posted Jun 30, 2021, 2:43 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Jun 30, 2021, 4:35 PM ]
Hægt verður að nálgast númer vegna Þorvaldsdalsskokksins fimmtudaginn 1. júlí 17-18 og föstudaginn 2. júlí 15-18. Afhending fer fram í útsölumarkaði aðalstyrktaraðila hlaupsins, 66°N að Skipagötu 9 á Akureyri. Einnig er möguleiki að fá númer afhent að morgni keppnisdags, við Árskógsskóla frá kl. 9:30 og við start í Hörgárdal rétt áður en hlaup hefst en í því tilfelli væri gott að keppendur hafi samband við hlauphaldara.
Comments