Untitled‎ > ‎

28. Þorvaldsdalsskokkið

posted Jan 2, 2021, 12:58 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Þann 3. júlí verður 28. Þorvaldsdalsskokkið þreytt! Það er von hlaupahaldara að mögulegt reynist að halda hlaupið án mikilla takmarkana en fylgjumst grannt með og uppfærum upplýsingar hér á síðunni eftir þörfum. Fljótlega verður opnað fyrir skráningar!
Comments